Versló í fallegustu sveit landsins ☀️
Dagskráin er fjölbreytt en vissulega með klassískum versló brag. Við erum að sjálfsögðu að tala um brekkusöng, brennu, dansleik með Skagfirsku hljómsveitinni Danssveit Dósa og sápubolta.
Markmiðið er að búa til fallega stemningu í fallegustu sveit landsins.
Allar upplýsingar eru hér á gramminu https://www.instagram.com/fljotahatid/